Tilgreinir hvort birta á eingöngu línur sem eru međ magn sem hćgt er ađ afturkalla eđa skila. Ef bókađur innkaupareikningur er t.d. međ upphaflega magniđ 20 og 15 vörur hafa ţegar veriđ seldar er magniđ sem hćgt er ađ afturkalla í bókađa innkaupareikningnum 5.

Gátmerki í ţessum reit felur línur ţar sem magni hefur veriđ skilađ ađ fullu.

Ţessi reitur er eingöngu í bođi fyrir bókađar móttökur og bókađar reikningslínur.

Ábending