Opnið gluggann Bókaðar fylgiskjalalínur sölu.

Velur línur úr bókuðum söluskjölum sem á að afrita í opna fylgiskjalið til að tryggja að kostnaður upphaflega fylgiskjalsins sé rétt bakfærður í nýja skjalinu.

Vinstra megin í glugganum eru tenglar í ýmsar tegundir bókaðra fylgiskjala sem hægt er að afrita línur úr, t.d. bókaðar afhendingar eða bókaðir reikningar. Þegar smellt er á tengil birtast línurnar sem hægt er að afrita.

Ef eingöngu á að birta línur úr bókuðum afhendingum eða reikningum með magni sem ekki hefur verið bakfært eða skilað er gátmerki sett í reitinn Sýna eingöngu bakfæranlegar línur.

Ábending

Sjá einnig