Tilgreinir hvort birta á eingöngu línur sem eru meğ magn sem hægt er ağ afturkalla, eins og gert er í vöruskilapöntun eğa kreditreikningi. Ef bókağur sölureikningur er t.d. meğ upphaflega magniğ 20 og 15 vörur hafa şegar veriğ afturkallağar er magniğ sem hægt er ağ afturkalla í bókağa sölureikningnum 5.
Gátmerki í şessum reit felur línur şar sem magni hefur veriğ skilağ ağ fullu.
Şessi reitur er eingöngu í boği fyrir bókağa afhendingar og reikningslínur.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |