Opnið gluggann XBRL athugasemdalínur.
Tilgreinir upplýsingar um XBRL-athugasemdalínur.
XBRL-athugasemdalínuglugginn er opnaður með því að smella á Upplýsingar og þá birtist athugasemdin sem var flutt inn með flokkuninni.
Ef XBRL-athugasemdalínuglugginn er opnaður með því að smella á Athugasemd birtist athugasemdin sem færð var inn við umrædda línu og sem verður flutt út með öðrum upplýsingum. Mest má rita 80 stafi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |