Tilgreinir hvort sérsniðið dagatal hefur verið sett upp fyrir þessa flutningsþjónustu. Ef það hefur verið gert er Já í reitnum. Ef það hefur ekki verið gert er Nei í reitnum.
Hér er einnig hægt að setja upp sérsniðið dagatal fyrir flutningsþjónustuna.
Athuga skal að fyrst þarf að úthluta grunndagatali áður en hægt er að sérsniða það.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |