Opnið gluggann Sækja afhendingarlínur.

Sýnir bókaðar söluafhendingar og færir afhendingar inn á reikninginn þannig að hægt sé að bóka margar afhendingar samtímis. Allar afhendingar sem færðar eru á einn reikning verða að vera í sama gjaldmiðli.

Mikilvægt
Þegar afhendingar eru reikningsfærðar með þessum hætti eru pantanirnar, sem afhendingarnar voru bókaðar eftir, enn til. Hægt er að eyða þeim með því að keyra runuvinnsluna Eyða reikningsf. sölupöntunum.

Ábending

Sjá einnig