Opnið gluggann Sækja afhendingarlínur.
Sýnir bókaðar söluafhendingar og færir afhendingar inn á reikninginn þannig að hægt sé að bóka margar afhendingar samtímis. Allar afhendingar sem færðar eru á einn reikning verða að vera í sama gjaldmiðli.
Mikilvægt |
---|
Þegar afhendingar eru reikningsfærðar með þessum hætti eru pantanirnar, sem afhendingarnar voru bókaðar eftir, enn til. Hægt er að eyða þeim með því að keyra runuvinnsluna Eyða reikningsf. sölupöntunum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |