Ef bókað er í Annar skýrslugjaldmiðill er smellt á reitinn til að færa inn gengi í glugganum Breyta gengi sem birtist.
Þetta er það gengi sem kerfið notar þegar keyrslurnar Reikna afskriftir eða Endurmat Eigna eru notaðar. Þær eignafjárhagsfærslur sem koma út úr því verða með þessu gengi. Þegar bókin er bókuð skráir kerfið færslurnar bæði í SGM og viðbótarskýrslu á þessu gengi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |