Opnið gluggann Breyta gengi.

Tilgreinir hvernig eigi að breyta gengi þegar bókarlína eða sölu- eða innkaupaskjal er bókað.

Í glugganum er einn flýtiflipi með upplýsingum um gjaldmiðilinn, þar á meðal kóta gjaldmiðilsins, viðmiðunargjaldmiðil og upphæð viðmiðunargengis. Breytingarnar eru gerðar í reitnum Gengisupphæð eða Upphæð viðmiðunargengis eftir því hvaða kostur var valinn í reitnum Festa gengisupphæð í glugganum Gengi gjaldmiðils. Allir aðrir reitir eru óvirkir og ekki hægt að breyta þeim.

Ábending

Sjá einnig