Tilgreinir númer vörunnar sem á ađ skođa ráđstöfun fyrir.
Ţessi reitur er fyrirfram fylltur út međ vörunni sem glugginn Tiltćkar vörur eftir tímalínu er opnađur fyrir. Einnig er hćgt ađ skođa upplýsingar um vörur til ráđstöfunar.
Til athugunar |
---|
Glugginn getur ađeins sýnt upplýsingar fyrir eina vöru í einu. Í samrćmi viđ ţađ er ekki hćgt ađ skilgreina afmörkun fyrir fleiri en eina vöru í reitnum Vörunr.. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |