Opnið gluggann Staða tengingarþjónustu.

Tilgreinir stöðu tengingarinnar frá Microsoft Dynamics NAV í þjónustuna, t.d. Microsoft Dynamics CRM.

Velja skal Uppfæra í glugga til að kanna tenginguna og uppfæra stöðuna í samræmi við það.

Þegar þessi gluggi birtist kannar Microsoft Dynamics NAV sjálfkrafa tengingarnar á fimm mínútna fresti. Ef tengingin mistekst birtist færsla með villuboðum í Tengivillur í Microsoft Dynamics CRM glugganum, sem hægt er að skoða með því að velja Tengivillur

Til athugunar
Dálkurinn Staða uppfærist ekki sjálfkrafa eftir prófunina. Nauðsynlegt er að velja Uppfæra til að uppfæra Staða.

Ábending

Sjá einnig