Opnið gluggann Yfirlit yfir trúnaðaruppl..

Sýnir samantekt yfir allar trúnaðarupplýsingar (laun, eftirlaun, hlutabréfavilnun o.s.frv.) sem skráðar hafa verið á starfsmenn.

Fylla skal út reitina í glugganum Yfirlit yfir trúnaðaruppl. til að ákvarða hvað birtist í fylkinu: Þá er smellt á Sýna fylki til að skoða fylkið.

Fylkið hefur línu fyrir sérhvern starfsmann. Í línunni eru reitir fyrir trúnaðarupplýsingar. Já í reitnum táknar að þessar trúnaðarupplýsingar hafi verið skráðar fyrir viðkomandi starfsmann.

Ábending

Sjá einnig