Fljótlegt er að fá yfirlit um trúnaðarupplýsingar sem tengjast starfsmönnum. Þetta getur komið sér vel til að halda utan um hversu margir starfsmenn eru tryggðir eða eru með hlutabréfavilnun svo dæmi séu tekin.

Til að skoða trúnaðarupplýsingar

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Starfsmaður, skal velja Yfirlit yfir trúnaðaruppl.. Glugginn Yfirlit yfir trúnaðaruppl. birtist.

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Fylki.

Í dálkunum vinstra megin er listi yfir starfsmenn. Í dálkunum hægra megin er listi yfir hinar ýmsu trúnaðarupplýsingar og gefið til kynna hvaða við hvaða starfsmenn þær eiga.

Ábending

Sjá einnig