Opnið gluggann Kótar lokunar tækifæris.

Birtir lista yfir kóta sem hægt er að nota til að tilgreina ástæðu þess að tækifærum er lokað. Einnig er hægt að færa inn nýja kóta fyrir lokun tækifæra í þessum glugga.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig