Inniheldur kótann og lýsinguna á ástæðum lokunar tækifæris notanda. Til dæmis er hægt að setja upp kóta sem er notaður þegar tækifæri er lokað vegna sölu.

Hægt er að færa inn eins marga kóta vegna lokunar tækifæra og óskað er eftir.

Sjá einnig