Opnið gluggann Pósthópar.

Birtir mismunandi pósthópa sem hægt er að úthluta tengiliðunum. Hægt er að nota pósthópa til að senda út tilteknar upplýsingar, eins og verðlista eða jólakort til dæmis, á tiltekin hóp tengiliða. Einnig birtist fjöldi þeirra tengiliða sem hverjum pósthópi hefur verið úthlutað á. Einnig er hægt að stofna nýja pósthópa í þessum glugga.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig