Nota má gluggann Pósthópar til að setja upp pósthópa sem á að úthluta tengiliðunum. Pósthópar eru notaðir til að auðkenna hópa tengiliða sem eiga að fá sömu upplýsingar. Til dæmi er hægt að setja upp pósthóp með þeim tengiliðum sem eiga að fá tilkynningu um að skrifstofan hafi flutt.

Uppsetning pósthópa

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Póstshópur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.

Skrefin eru endurtekin til að setja upp eins marga pósthópa og óskað er.

Ábending

Sjá einnig