Hægt er að úthluta pósthóp á lista yfir tengiliði með sömu eiginleika. Það er gert með því að stofna hluta og nota pósthóp á hann.
Áður en hægt er að nota pósthóp á hluta þarf að setja upp pósthópa.
Pósthópar notaðir á hluta:
Í reitnum Leita skal færa inn Hlutar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Hlutar veljið hlutann sem á að úthluta pósthóp.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Nota pósthóp. Glugginn Nota pósthóp birtist.
Afmarkanir eru settar til að velja pósthópinn sem á að úthluta hlutanum og smellt á Í lagi.
Skrefin eru endurtekin til að úthluta eins mörgum pósthópum og óskað er eftir á hlutann.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |