Hćgt er ađ taka vörur frá fyrir framleiđslupantanir. Greina ţarf á milli framleiđslupöntunarlína og framleiđslupöntunaríhluta.
Eftirfarandi ađferđ sýnir hvernig fastáćtluđ framl.pöntun er notuđ.
Vörur teknar frá fyrir framleiđslupöntunarlínur
Í reitnum Leit skal fćra inn Fastáćtluđ pöntunarlína og velja síđan viđkomandi tengil.
Opna fastáćtluđu framleiđslupöntunina sem taka á frá vörur fyrir.
Viđkomandi framleiđslupöntunarlína er valin.
Í flýtiflipanum Línur veljiđ Ađgerđir, veljiđ Ađgerđir og veljiđ svo Taka frá.
Velja skal línuna Sölulína, Pöntun og síđan, á flipanum Ađgerđir, í flokknum Ađgerđir, skal velja Taka frá í gildandi línu.
Magniđ sem fćrt var inn í fastáćtluđu framleiđslupöntunarlínuna hefur veriđ frátekiđ.
Til athugunar |
---|
Ef vörurakningarlínur eru til vegna sölupöntunarinnar leiđir frátekningarkerfiđ notandann í gegnum nokkur viđbótarskref. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ taka frá vöruraktar vörur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |