Opnið gluggann Tengsl númeraraða.

Tilgreinir tengsl milli númeraraða. Ef settir hafa verið upp fleiri númeraraðakótar en einn fyrir sömu tegund grunnupplýsinga eða færslna er hægt að stofna tengsl milli (tengdu) kótanna. Síðan er auðveldlega hægt að nota eina af tengdu númeraröðunum þar sem önnur tengd númeraröð er vanalega notuð.

Í glugganum er lína fyrir sérhverja tengda númeraröð. Setja þarf upp tengsl fyrir hverja númeraröð sem þurft gæti að skipta út.

Ábending

Sjá einnig