Stundum gæti notandann langað til að bæta athugasemd á innheimtubréf.
Þegar innheimtubréf er gefið út afritast athugasemdirnar ásamt innheimtubréfinu. Þannig er áfram hægt að skoða þær í glugganum Sent innheimtubréf.
Til að bæta athugasemd við áminningu
Í reitnum Leit skal færa inn Innheimtubréf og velja síðan viðkomandi tengil.
Veljið innheimtubréfið sem á að uppfæra.
Í glugganum Innheimta á flipanum Færsluleit í flokknum Innheimta veljið Athugasemdir. Glugginn Athugsemdir opnast.
Dagsetning er rituð í reitinn Dagsetning eða hann hafður auður.
Í reitinn Athugasemd er rituð ein eða fleiri textalína.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |