Opnið gluggann Fjárhagsstaða eftir vídd.
Inniheldur samantekt á stöðu allra reikninga í bókhaldslyklinum. Glugginn Fjárhagsstaða eftir vídd er fylltur út og síðan smellt á Sýna fylki til að skoða fylkisgluggann.
Með því að nota reitina Sýna sem línu og Sýna sem dálk er hægt að skilgreina hvernig listi yfir stöðu er settur fram í fylkisglugganum. Hægt er að velja um:
-
Altækar víddir
-
Fyrirtækiseining
-
Tímabil
-
Fjárhagsreikningur
Hægt er að velja mismunandi tímabil í reitnum Skoða. Hægt er að setja aðrar afmarkanir í reitunum á flýtiflipanum Valkostir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |