Opnið gluggann Bankareikningsyfirlit.
Inniheldur bókaðar afstemmingar.
Í glugganum er haus þar sem eru upplýsingar um bankareikninginn og bankayfirlitið og línur þar sem er færsla með yfirlitsupphæðinni og jöfnuðu upphæðinni. Færslurnar í glugganum eru afstemmdar færslur sem eru ekki endilega nákvæmlega sömu færslurnar sem birtust á yfirlitinu frá bankanum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |