Opnið gluggann Lánardr.færsluuppl..
Sýnir tölfræði fyrir lánardrottnafærslur.
Flýtiflipinn Síðustu skjöl birtir þær færslur sem síðast voru bókaðar fyrir ýmsar tegundir skjala.
Flýtiflipinn Fjöldi fylgiskjala birtir fyrir hverja tegund fylgiskjala:
-
Fjöldi færslna á núverandi bókhaldstímabili.
-
Fjöldi færslna á núverandi ári til dagsins í dag.
-
Fjöldi færslna á fyrra ári.
-
Heildarupphæð sem eftir er í SGM fyrir allar færslur.
Neðst á flýtiflipanum reiknar kerfið upphæðir raunverulegs greiðsluafsláttar (Fenginn greiðsluafsláttur) og greiðslur sem komu of seint til að fá greiðsluafslátt (Tapaður greiðsluafsláttur). Þessar upphæðir eru í SGM.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |