Opnið gluggann Birgðabókakeyrslur.

Birtir birgðabókarkeyrslur sem hafa verið settar upp í kerfinu, og hér má einnig stofna nýjar keyrslur ef með þarf.

Fyrir hverja birgðabókarkeyrsla er sett upp ein lína þar sem fram kemur heiti og lýsing birgðabókarkeyrslunnar sem og númeraröð, bókunarnúmeraröð og ástæðukóti bókarkeyrslunnar. Birgðabókakeyrslur sem eru rétt settar upp er hægt að bóka beint úr þessum glugga.

Ábending

Sjá einnig