Tilgreinir bókun notkunar verka. Í verkbókinni er hćgt ađ:
-
Bóka alla notkun sem tengist verkinu ađ ţví er varđar forđa, vörur og fjárhagsreikninga
-
Stemma af forđa
Í kerfishlutanum Verk eru einnig ítrekunarbćkur. Í ţeim bókum eru sérstakir reitir til ađ halda utan um fćrslur sem eru bókađar međ vissu millibili.
Eins og gildir um allar fćrslubćkur má samţykkja fćrslurnar áđur en ţćr eru bókađar.