Tilgreinir bókun notkunar verka. Í verkbókinni er hægt að:

Í kerfishlutanum Verk eru einnig ítrekunarbækur. Í þeim bókum eru sérstakir reitir til að halda utan um færslur sem eru bókaðar með vissu millibili.

Eins og gildir um allar færslubækur má samþykkja færslurnar áður en þær eru bókaðar.

Sjá einnig