Gott getur verið að setja síðuskil í bókhaldslykilinn svo að skilin birtist á eðlilegum stað þegar bókhaldslykillinn er prentaður. Til dæmis eftir rekstrarreikningana.

Síðuskil sett inn í bókhaldslykilinn

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Bókhaldslykill og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Ef setja á inn síðuskil í gluggann Bókhalds -+ lykill er línan með reikningnum sem á að koma á eftir síðuskilunum valin.

  3. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljið Breyta til að opna bankareikninginn.

  4. Á flýtiflipanum Almennt skal velja gátreitinn Ný síða.

  5. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig