Tilgreinir víddirnar og víddargildin sem á að birta sem dálka í glugganum Áætlun . Þannig er hægt að skoða sömu áætlun frá mismunandi sjónarhornum, sérstaklega þegar reitirnir Sýna sem dálka og Sýna sem línur eru báðir notaðir.
Hægt er að velja eftirfarandi víddir til að sýna sem dálka:
-
Altækar víddir
-
Áætlanavíddir
-
Fjárhagsreikningur
-
Tímabil
Til að sjá tiltækar víddir skal velja reitinn.
Tímabilin sem sýnd eru ráðast af því tímabili sem valið er á flýtiflipanum fyrir fylkisvalkosti.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |