Opnið gluggann Endurreikna dagatal.

Þessi keyrsla er notuð til að uppfæra dagatalsfærslur eftir að dagatali verkstæðis eða fjarvistarfærslum hefur verið breytt. Kerfið kannar þær dagatalsfærslur sem fyrir eru til að sjá hvort þær samsvari dagatali verkstæðisins og fjarvistarfærslunum. Ef þær eru ekki eins er viðkomandi dagatal leiðrétt.

Mikilvægt
Kerfið kannar aðeins og breytir þeim færslum afkastagetudagatals sem til eru en býr ekki til nýjar.

Ábending