Opniđ gluggann Leggja til verkbókarlínur.

Leggur til línur úr vinnuskýrslu sem svo er hćgt ađ bóka í verkbók. Ađeins er stungiđ upp á samţykktum línum.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphafsdagsetning

Fćra inn dagsetningu fyrst dags tímabilsins sem óskađ er eftir ađ stofna afskriftatillögulínur fyrir. Ef upphafs - og lokadagsetningar vantar er unniđ úr öllum línum.

Lokadagsetning

Fćra inn dagsetningu síđasta dags tímabilsins sem óskađ er eftir ađ stofna afskriftatillögulínur fyrir.

Afmörkun forđanúmers

Fćra inn forđanúmeri sem á ađ stofna verkbókarlínurnar fyrir.

Afmörkun verknr.

Fćra inn verknúmeriđ sem á ađ stofna verkbókarlínurnar fyrir.

Afmörkun verkhluta verks

Fćra inn verkhlutanúmeriđ sem á ađ stofna verkbókarlínurnar fyrir.

Ábending

Sjá einnig