Opniđ gluggann Leggja til forđabókarlínur.
Leggur til línur úr vinnuskýrslu sem svo hćgt er ađ senda í forđabók. Ađeins er stungiđ upp á samţykktum línum.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Fćra inn dagsetningu fyrst dags tímabilsins sem óskađ er eftir ađ stofna afskriftatillögulínur fyrir. |
Lokadagsetning | Fćra inn dagsetningu síđasta dags tímabilsins sem óskađ er eftir ađ stofna afskriftatillögulínur fyrir. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |