Opnið gluggann Flytja inn áætlun úr Excel.

Flytur áætlun úr Excel inn í Microsoft Dynamics NAV. Þannig er hægt að flytja inn fjárhagsáætlanir sem voru upphaflega fluttar út úr Microsoft Dynamics NAV og flytja inn áætlanir sem voru búnar til í Excel.

Mikilvægt
Áður en fjárhagsáætlunin er flutt inn verður að loka Excel.

Hægt er að flytja áætlun úr Excel inn í Microsoft Dynamics NAV á eina af eftirfarandi vegu:

Valkostir

Reitur Lýsing

Heiti áætlunar

Veljið áætlunina sem færslur eru fluttar í.

Valkostur

Valið hvort forritið bætir fjárhagsáætlunarfærslunum úr Excel við áætlunarfærslur sem fyrir eru í kerfinu, eða hvort forritið setji áætlunarfærslur úr Excel í staðinn fyrir færslur í Microsoft Dynamics NAV.

Lýsing

Færið inn lýsingu á innfluttu áætlunarfærslunum þannig að auðvelt sé að þekkja þær úr öðrum áætlunarfærslum.

Ábending

Sjá einnig