Opnið gluggann Eyða raunbirgðahöfuðbók.
Keyrslan Eyða raunbirgðahöfuðbók er notuð ef eyða á einni eða fleiri raunbirgðafærslum.
Valkostir
Upphafsdagsetning: Tilgreina skal frá og með hvaða dagsetningu kerfið eigi að leggja til raunbirgðafærslur. Allar færslur frá þeirri dagsetningu til lokadagsetningar verða teknar með í keyrslunni.
Lokadagsetning: Tilgreina skal til og með hvaða dags. kerfið eigi að leggja til raunbirgðafærslur. Allar færslur frá upphafsdagsetningu til þessarar dagsetningar verða teknar með í keyrslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |