Opnið gluggann Flytja grein.sk. út í Excel.
Flytur út greiningarskýrslu í Excel-vinnubók. Þegar greiningarskýrsla hefur verið flutt út í Excel er hægt að nota framsetningarmöguleikana í Excel til að útbúa kynningarefni og svo framvegis. Einnig er hægt að uppfæra Excel-vinnubók með breytingum á greiningarskýrslu þannig að gröf og línurit í Excel endurspegli þessar breytingar.
Í útfluttu upplýsingunum eru allir reitirnir í greiningarskýrslunni sem var valin.
Viðbótarupplýsingar
Þegar greiningarskýrsla er flutt út í Excel er hægt að búa til nýja vinnubók í Excel, eða að nota vinnubók sem þegar er til.
Ef valið er að uppfæra núverandi vinnubók, verður að tilgreina nafn Excel vinnubókarinnar og vinnuskjalsins sem gögnin verða flutt í.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |