Opniđ gluggann Endurtölusetja greiningarlínur.
Međ keyrslunni Endurtölusetja greiningarlínur er hćgt ađ velja fjölda greiningarlína og endurnúmera ţćr í réttri röđ frá númerinu sem er tilgreint í reitnum Tilv.nr. upph.línu.
Kerfiđ uppfćrir sjálfkrafa reiknireglurnar í gildandi greiningarlínuglugga. Ef hins tilvísunarnúmer úr gildandi greiningarlínusniđmáti hefur veriđ notađ í dálkreiknireglu verđur ađ uppfćra ţá reiknireglu handvirkt.
Til athugunar |
---|
Ef nota á línutilvísunarnúmer í reiknireglu verđur í ţađ minnsta stafur í númerinu ađ vera annađ en tölustafur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |