Opnið gluggann Afrita eign.
Skilgreinir eign sem grunn til að stofna margar eignir með svipaðar upplýsingar, til dæmis stóla eða bíla.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Afrita frá eignanr. | Velja skal númer eignarinnar sem á að afrita. |
Fjöldi afrita | Rita skal fjölda nýrra eigna sem á að stofna. |
Fyrsta eignanr. | Rita skal númer fyrstu eignarinnar. Ef Fjöldi afrita er hærra en 1 verður reiturinn Fyrsta eignanr. að innihalda númer, til dæmis FA045. |
Nota númeraraðir eigna | Valið ef nýja eignin á að hafa númer úr númeraröðinni sem tilgreind er í reitnum Eignanr.röð í glugganum Eignagrunnur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |