Opnið gluggann Stofna töflu fyrir samtölu talna.

Skilgreinir afskriftatöflu fyrir afskriftaraðferðina Samtala talna.

Fyrst er ný afskriftaraðferð búin til í glugganum Afskriftatöfluspjald og því næst flipanum Aðgerðir er Stofna töflu fyrir samtölu talna valin.

Í reitnum Fjöldi ára er fjöldi þeirra ára sem afskrifa á fastar eignir er færður inn.

Þegar smellt er á Í lagi til að framkvæma keyrslubeiðnina býr forritið til afskriftartöflu á línurnar í glugganum Afskriftabókarspjald afskrifta.

Dæmi

Ef föst eign er afskrifuð á fjórum árum verða afskriftir fyrir hvert ár reiknaðar svona:

Samtala talna = 1 + 2 + 3 + 4 = 10

Afskriftir

  1. ár = 4/10
  2. ár = 3/10
  3. ár = 2/10
  4. ár = 1/10

Ef 4 er fært inn í svæðið Fjöldi ára og keyrslan keyrð er eftirfarandi afskriftartafla búin til:

Tímabil nr.Afskriftir tímabils

1

40,00

2

30,00

3

20,00

4

10,00

Ábending

Sjá einnig