Opnið gluggann Búa til leitarstreng tvítekn..
Stofnar leitarstrengi fyrir tengiliðafyrirtæki, ekki tengiliði. Leitarstrengir eru notaðir í forritinu þegar leitað er að tvíteknum færslum.
Hafi reiturinn Viðh. leitarstr. f. tvítekn. í glugganum Tengslastjórnunargrunnur verið valinn eru leitarstrengir sjálfkrafa búnir til í forritinu í hvert sinn sem fyrirtæki er stofnað. Hafi reiturinn Viðh. leitarstr. f. tvítekn. hins vegar ekki verið valinn eru leitarstrengir ekki búnir sjálfkrafa til í forritinu og hugsanlega gæti þurft að búa þá til handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |