Opnið gluggann Senda viðhengi aftur.
Sendir viðhengi sem ekki voru send við upphaflega skráningu hluta eða samskipta.
Hægt er að endursenda viðhengi sem forritið sendi ekki þegar samskipti voru skráð. Keyrslan er keyrð með því að opna gluggann Skráðir hlutar og fara í flipann Aðgerðir, flokkinn Aðgerðir og velja Senda aftur eða fara í gluggann Færslur í samskiptakladda, flipann Aðgerðir,flokkinn Aðgerðir og velja Senda aftur.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Tegund samskipta | Tegund bréfaskrifta er valin til að tilgreina hvernig kerfið eigi að endursenda viðhengið. Veljið Sama og færslan, Sendibréf, Tölvupóstur eða Fax. |
Uppfæra blöndunarreiti | Veljið gátreitinn til að endurnýja upplýsingar í Word-skjalasameiningunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |