Opnið gluggann XBRL-afritunaruppsetning.

Afritar uppsetningu einnar flokkunar yfir í aðra. Í uppsetningunni felst Lýsing, Föst upphæð, Athugasemdir og Fjárhagskortslínur. Keyrslan er ræst með því að opna gluggann Shortcut iconXBRL-flokkanir. Á flipanum Heim í flokknum Vinna skal velja Línur. Í glugganum XBRL-flokkunarlínur, á flipanum Aðgerðir, í flokknum Eiginleikar, veljið Afrita XBRL-uppsetningu.

Valkostir

Reitur Lýsing

Úr flokkunarheitinu

Velja skal flokkunina sem afrita á uppsetninguna úr.

Í flokkunarheitið

Velja skal flokkunina sem afrita á uppsetninguna í.

Ábending

Sjá einnig