Opnið gluggann Eyða reikn.f. st. innk.pönt..
Eyðir standandi innkaupapöntunum sem búið er að móttaka og reikningsfæra. Kerfið fylgist með hvort aðeins standandi pöntunum sem lokið er við að reikningsfæra hafi verið eytt. Ef athugasemdir eru í standandi pöntun er þeim líka eytt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |