Opnið gluggann Breyta greiðsluvikmörkum.
Breytir annaðhvort eða bæði hámarks greiðsluvikmörkum eða prósentutölu greiðsluvikmarka afmarkar eftir gjaldmiðli. Ef til staðar eru opnar viðskiptamanna- og lánadrottnafærslur er hægt að velja hvort breyta eigi öllum opnum færslum sem eru ekki útilokaðar og færslurnar eru uppfærðar í samræmi við það.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Allir gjaldmiðlar | Gátmerki er sett í reitinn ef breyta á vikmarkauppsetningu í heimagjaldmiðli og öllum erlendum gjaldmiðlum. |
Gjaldmiðilskóti | Rita skal kóta gjaldmiðilsins sem breyta á vikmarkauppsetningu fyrir. |
Vikmarkaprósenta greiðslu | Rita skal prósentuna sem má vanta á upp á greiðslu eða endurgreiðslu á upphæðinni á reikningnum eða kreditreikningnum. |
Hám.upph. greiðsluvikm. | Rita skal hámarksfjárhæðina sem má vanta á upphæðina á reikningnum eða kreditreikningnum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með keyrslur eru í Hvernig á að keyra runuvinnslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |