Opnið gluggann Flytja fjárh.skema út í Excel.

Flytur út fjárhagsskema í Excel-vinnubók. Þegar reikningsskema hefur verið flutt út í Excel er hægt að nota framsetningarmöguleikana í Excel til að útbúa kynningarefni og svo framvegis. Einnig er hægt að uppfæra Excel-vinnubók með breytingum á fjárhagsskema þannig að gröf og línurit í Excel endurspegli þessar breytingar.

Í útfluttu upplýsingunum eru allir reitirnir í valda fjárhagsskemanu.

Viðbótarupplýsingar

Flytja fjárh.skema út í Excel keyrslan er keyrð úr glugganum Fjárhagsskemayfirlit. Hægt er að búa til nýja vinnubók í Excel eða að nota vinnubók sem þegar er til.

Ef valið er að uppfæra núverandi vinnubók, verður að tilgreina nafn Excel vinnubókarinnar og vinnuskjalsins sem gögnin verða flutt í.

Ábending

Sjá einnig