Tengingin milli standandi sölupöntunar og upphaflegrar sölupöntunar, og allra annarra söluskjala, er varđveitt eftir bókun sem listi yfir bókađar og óbókađar reikningslínur sölupantana.

Skođun óbókađra fćrslna:

  1. Veljiđ viđkomandi línu og smelliđ á flýtiflipann Línur, smella á AđgerđirAction Menu icon, Lína, óbókađar línur. Eftirfarandi valkostir eru í bođi:

    Valkostur Lýsing

    Pantanir

    Tilgreinir opnar pantanir tengdar völdu línunni.

    Reikningar

    Tilgreinir opna reikninga sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna. Opnir reikningar eru handvirkt tengdir viđ standandi pöntun međ ţví fćra inn standandi pöntunarnúmer í sölureikningslínuna.

    Vöruskilapantanir:

    Tilgreinir opnar vöruskilapantanir sem hafa veriđ tengdar viđ völdu línuna eru opnađar.

    Kreditreikningar

    Tilgreinir kreditreikninga sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna.

  2. Í glugganum Sölulínur er viđkomandi fylgiskjal valiđ. Á flýtiflipanum Línur skal smella á AđgerđirAction Menu icon, Lína, Sýna fylgiskjal til ađ skođa fćrsluna.

Skođun bókađra fćrslna:

  1. Veljiđ viđkomandi línu og smelliđ á flýtiflipann Línur, smella á AđgerđirAction Menu icon, Lína, Bókađar línur. Eftirfarandi valkostir eru í bođi:

    Valkostur Lýsing

    Afhendingar

    Bókađar afhendingar tengdar viđ völdu línuna..

    Reikningar

    Bókađir reikningar tengdir viđ völdu línuna..

    Vöruskilamóttökur

    Bókađar vöruskilamóttökur tengdar viđ völdu línuna.

    Kreditreikningar

    Bókađir kreditreikningar sem tengdir hafa veriđ viđ völdu línuna.

Ábending

Sjá einnig