Ef birgðir hafa verið settar upp í mismunandi birgðageymslum og verið er að flytja vörur á milli birgðageymslna og millifærslukótar notaðir er hægt að nota millifærslukótana til að sjá hvað mikið er verið að senda.
Skoða vörur sem verið er að senda:
Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síðan viðkomandi tengi.
Á birgðaspjaldinu, á flipanum Færsluleit, í flokknum Til ráðstöfunar, skal velja Vörur eftir birgðageymslu.
Í glugganum Vörur eftir birgðageymslu veljið reitinn Sýna vörur í millifærslu.
Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Sýna fylki.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |