Ef birgðir hafa verið settar upp í mismunandi birgðageymslum og verið er að flytja vörur á milli birgðageymslna og millifærslukótar notaðir er hægt að nota millifærslukótana til að sjá hvað mikið er verið að senda.

Skoða vörur sem verið er að senda:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á birgðaspjaldinu, á flipanum Færsluleit, í flokknum Til ráðstöfunar, skal velja Vörur eftir birgðageymslu.

  3. Í glugganum Vörur eftir birgðageymslu veljið reitinn Sýna vörur í millifærslu.

  4. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Sýna fylki.

Ábending

Sjá einnig