Hagnaðar- eða tapfærslur samnings eru myndar í hvert sinn sem samningstilboði er breytt í þjónustusamning, þegar samningslínum er bætt við eða þeim eytt úr þjónustusamningum og þegar samningar eru ógiltir.
Til að skoða hagnað eða tap samnings skal opna einn af eftirfarandi gluggum.
Gluggi | Lýsing |
---|---|
Samningshagnaður/-tap (samningur) | Ef skoða á hagnaðar-/tapfærslur eftir þjónustusamningi. |
Hagn./tap samnings (flokkar) | Ef skoða á hagnaðar-/tapfærslur eftir þjónustusamningsflokki. |
Hagn./tap samn. (viðsk.menn) | Ef skoða á hagnaðar-/tapfærslur eftir viðskiptamanni. |
Hagn./tap samnings (ástæður) | Ef skoða á hagnaðar-/tapfærslur eftir ástæðukóta. |
Hagn./tap samn. (ábyrgðarstöð) | Ef skoða á hagnaðar-/tapfærslur eftir ábyrgðarstöð. |
Til að skoða hagnað/tap samnings
Í reitnum Leit skal færa inn Hagnaður/tap samnings og velja síðan viðkomandi tengil.
Fylla inn í afmörkunarskilyrði sem á að nota. Til dæmis í glugganum Hagn./tap samnings (ástæður) skal velja gildi fyrir Afmörkun ástæðukóta.
Á flýtiflipanum Valkostir fylkis veljið valkosti skoðunar.
Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Sýna fylki.
Velja hnappinn Í lagi til að loka glugganum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |