Í hvert sinn sem notandi skráir sjóðstreymisvinnublaðslínur er hægt að skoða upplýsingar um sjóðstreymisfærslur sem voru skráðar.

Að skoða sjóðstreymisfærslur

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Sjóðstreymisspá og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í reitnum Nr. skal velja númer sjóðstreymisspár úr listanum.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Sjóðstreymisspá, skal velja Færslur.

  4. Glugginn sýnir færslur og fylgiskjöl sem eru uppruni sjóðstreymisfærslnanna.

Ábending

Sjá einnig