Hægt er að skoða bókaðar upphæðir eftir eignum og afskriftabók.

Til að skoða bókaðar færslur eigna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Valin er eignin sem á að skoða.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Eign, skal velja Afskriftabækur.

  4. Veljið afskriftabók og síðan Eignabókunartegundir, yfirlit úr flokknum Afskr.bók á flipanum Færsluleit.

  5. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig