Opnið gluggann Eignabókunartegundir, yfirlit.

Sýnir uppsafnaðar upphæðir fyrir hvern reit, s.s. bókfært virði, stofnkostnað og afskriftir, og fyrir hverja eign. Fyrir hverja eign er sýnd aðskilin lína fyrir hverja afskriftabók sem tengd er eigninni.

Fyllt er inn í reitina í glugganum Eignabókunartegundir, yfirlit og svo smellt á Sýna fylki til að skoða fylkið.

Hægt er að velja mismunandi tímabil í reitnum Skoða eftir. Í reitnum Skoða sem má velja Hreyfing til að sýna breytingu á upphæðum á hverju tímabili eða velja má Staða til dags. til að sýna upphæð eins og hún er á síðasta degi á hverju tímabili.

Ábending

Sjá einnig