Ef magn hefur veriđ ranglega bókađ, t.d. ef vöruskilapöntun hefur veriđ gerđ međ röngum stykkjafjölda og síđan bókađ sem móttekiđ (en ekki reikningsfćrt) er hćgt ađ ógilda bókunina.
Magnbókanir ógiltar
Í reitnum Leit skal fćra inn Bókađar vöruskilamóttökur og velja síđan viđkomandi tengil.
Viđeigandi bókuđ vöruskilamóttaka er opnuđ og lína/línur sem á ađ leiđrétta eru valdar.
Á flýtiflipanum Línur skal velja Ađgerđir, velja Ađgerđir og velja svo Afturkalla vöruskilamóttöku.
Leiđréttingarlína er sett í bókađa fylgiskjaliđ og reitirnir Skilađ móttekiđ magn og Mótt. skilađ magn,óreikningsf. í innkaupabeiđninni eru settir á núll. Ef magniđ var móttekiđ sem vöruhúsamóttaka er sett inn leiđréttingarlína í bókuđu vöruhúsamóttökuna og ef magniđ var einungis móttekiđ ađ hluta ţarf ađ uppfćra Magn til móttöku á vöruhúsamóttökunni.
Fariđ er aftur í vöruskilapöntunina og Enduropna valiđ í flokknum Afhending á flipanum Ađgerđir til ađ enduropna hana.
Fćrslan í reitnum Magn er leiđrétt og pöntunin bókuđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |