Nota má gluggann Veftengingar til ağ setja upp veftengingarnar, s.s. leitarvélar og vefsvæği, sem á ağ nota şegar leitağ er ağ upplısingum um tengiliği á internetinu.

Uppsetning veftenginga

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Veftenging og velja síğan viğkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nıtt skal velja Nıtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti, Lısing og URL.

Til athugunar
Færa skal inn %1 í reitinn URL til ağ setja inn stağgengill fyrir leitarorğ í slóğinni. Şegar veftengingin er ræst á tengiliğaspjaldi er %1 skipt út fyrir leitarorğ, t.d. heiti fyrirtækisins, sem fært var inn í gluggann Veftengingar tengiliğar.

Skrefin eru endurtekin til ağ setja upp eins margar veftengingar og óskağ er.

Ábending

Sjá einnig